Bænastund verður haldin í Árbæjarkirkju sunnudaginn 29.desember kl. 11:00 vegna fráfalls drengsins sem lést af slysförum á Ítalíu. Fólki gefst tækifæri á tendra ljós til minningar um drenginn og eiga hljóða stund í kirkjunni.