Skírdagur 17. apríl kl.11.00

Fermingarmessa kl.11.00 Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Krizstinar Kalló Szklenar organista. sr. Þór Hauksson og sr. Dagur Fannar Magnússon og þjóna fyrir altari.

Föstudagurinn langi kl. 11:

Guðsþjónusta. Lestur úr píslarsögunni, íhugun og tónlist. Lithaninan sunginn Kór Árbæjarkirkju syngur. Einsöngur Organisti Krizstinar Kalló Szklenar sr. Þór Hauksson

Páskadagur 20. apríl kl. 9.00

Hátíðarguðsþjónusta. Kór Árbæjarkirkju leiðir hátíðarsöng. Organisti Krizstina Kalló Szklenár. sr. Dagur Fannar Magnússon og þjónar fyrir altari. Morgunmatur í safnaðarheimili kirkjunnar á eftir.