Guðsþjónusta kl.11.00 sunnudaginn 27. apríl. sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng. Organisti Krizstina Kalló Szklenár. Aðafundur safnaðarins verður haldin í kjölfar guðsþjónustunnar í safnaðarheimili kirkjunnar. Venjuleg aðalfundarstörf. Safnaðarfólk velkomið að sækja fundinn.