Léttmessa sunnudaginn 4. maí kl.17.00

Boðað er til léttmessu (Frumbýlismessa) sunnudaginn 4. maí nk. Kl.17.00 sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari. Magnús Sævar Magnússon Árbæingur, kirkjuvörður og guðfræðinemi prédikar. Organisti Kristín Jóhannesdóttir. Kirkjukórinn leiðir almennan söng. Anna Sigga syngur. Eftir messu er boðið upp á léttar veitingar þar sem kirkjugestum gefst tækifæri til samveru.

Árið 2023 var boðið til svokallaðar Frumbýlismesa þar sem saman komu einstaklingar og fjölskyldur sem ólust upp hér í Árbæjarhverfi á frumbýlisárum sjötta og sjöunda ártug síðustu aldar. Vel tókst til og almenn ánægja kirkjugesta að hittast í kirkjunni eiga góða stund í messunni og eftir í kirkjukaffinu að rifja upp gamla daga. Ákveðið hefur verið að efna til Frumbýlismessu nk. sunnudag 4. maí kl.17.00 og það sem meira er að tileinka fyrsta sunnudag maí ár hvert þessari