Fundur verður í Kvenfélagi Árbæjarsóknar mánudagurinn 3. nóvember og hefst kl 20.00. Jólaföndur; Gestir fundarins verða Arndís B. Jóhannesdóttir og Sigríður B.
Arndís mun leiðbeina okkur að búa til kerti með myndum. Kertið þarf að vera 19 cm að stærð (fæst í ikea, verðum með nokkur til sölu á fundinum) Annað sem þarf er pappir, servietta og lím kr. 150 verður á staðnum. Sigríður mun sýna okkur hvernig við búum til jólakúlur.
Kaffiveitingar kr. 1000.
Alli velkomnir