Föstudaginn 21. nóvember er náttfatapartý fyrir krakkana í TTT- starfinu. Mæting í safnaðarheimilinu kl. 17:00. Náttfatapartýið stendur til kl. 22:00. Börnin þurfa að taka með eru náttföt, bangsa og nóg af góðu skapi og 500 kr fyrir pizzu.
Unnið verður í smiðjum sem við getum lofað að verða mjög skemmtilegar.
Það er leyfilegt að koma með sælgæti, gos eða snakk en ekki meira en svo að krakkarnir geti haldið á því á annari hendi