Aðventan- jólin  og áramótin  í Árbæjarkirkju 2014-2015

images19763T6SJólafundur Kvenfélags Árbæjarsóknar

Jólafundur Kvenfélags Árbæjarsóknar 1. desember kl.19.00

Kvenfélagið verður með sinn árlega jólafund 1. desember kl. Skráning í síma 866 8556 Öldu Magnúsdóttur formann kvenfélagsins.  Bjargræðiskvartettinn syngur.

 

  1. Sunnudagur í aðventu 7. desember kl.11.00

Fjölskylduguðsþjónusta kl.11.00.  Tendrað á Betlehemkertinu.   Möguleikhúsið með Jólaleikritið „Smiður jólasveinana.“

Aðvenukvöld kl.20.00 Kirkjukórinn syngur jólalög og barnakór Árbæjarskóla. Syngur.  Diddú syngur einsöng.    Ræðumaður kvöldsins er Birgitta Thorsteinson

 

Litlu jól opna hússins miðvikudaginn 10. desember kl.12.00

Jólagleði miðvikudaginn 10. desember á jólastund Opna hússins (starf eldri borgara)   Kyrrðarstund kl.12.00 .  Dansað kringum jólatréð.  Jólasöngvar sungnir, jólasaga lesin. Jólastundin hefst kl.13.00 í kirkjunni.

  1. Sunnudagur í aðventu  14. desember 11.00

Jólaball sunnudagaskólans og Fylkis.  kl.11.00  Sunnudagaskólinn  og tendrað á Hirðakertinu.  Dansað í kringum jólatréð.  Kátir sveinar koma af fjöllum og gleðja unga sem eldri í aðdraganda jóla.

 

  1. Sunnudagur í aðventu 21. desember  kl. 11.00

 

Kyrrðar og söngstund við kertaljós.  Tendrað á Englakertinu.  Kirkjukórinn syngur jólalög.  Heitt á könnunni og píparkökur.

 

Aðfangadagur jóla 24. desember – Aftansöngur kl.18.00.

Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar.  Kirkjukórinn leiðir hátíðarsöng.  Organisti Kristzina

K. Szklenár.  Matthías B. Nardeau leikur á óbó.  Þóra Gylfadóttir  syngur einsöng.

 

Miðnæturmessa  kl.23.00

Sr. Kristín Pálsdótti þjónar fyrir altari og prédikar. Kirkjukórinn leiðir hátíðarsöng.  Organisti Krisztina K. Szklenár.   Matthías Stefánsson leikur á fiðlu.  Einar Clausen syngur einsöng.

Jóladagur 25. desember kl.14.00

Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar.  Kirkjukórinn leiðir hátíðarsöng.  Organisti Krisztina K. Szklenár. Sólrún Gunnarsdóttir fiðla og Silja Rasmunssen þverflauta.

 

Annar dagur jóla 26. desember kl. 11.00

Jólastund fjölskyldunnar umsjón hafa sr. Kristín Pálsdóttir, Ingunn Björk Jónsdóttir djákni og undirleikari Kjartan Oghibene

 

Sunnudagur milli jóla og nýárs 28.desember kl.20.00

Sameiginleg messa Árbæjar, Grafarholts og Grafarvogssókna

„Vængjamessa.“

31. desember Aftansöngur  kl.17.00

Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar.  Kirkjukórinn leiðir hátíðarsöng. Organisti Guðmundur Ómar Óskarsson

 

Nýársdagur 1. janúar 2015  kl. 14.00

 

Sr. Kristín Pálsdóttir þjónar fyrir altari og prédikar. Kirkjukórinn leiðir hátíðarsöng.  Organisti Guðmudur Ómar Óskarsson