Myndataka
Í lok fermingarinnar mun ljósmyndari taka hópmynd af börnunum með prestunum. Myndin verður 20x25cm. að stærð og með nöfnum barnanna.
Þeir sem hafa áhuga á að kaupa hana vinsamlegast millifæri 2.700 kr. inn á reikning 0345-26-3615, kt. 060968-3499.
Látið sem skýringu nafn barns og fermingardag og látið svo senda kvittun í tölvupósti á kristin@myndataka.is.
Frekari upplýsingar veitir Kristín Þóra ljósmyndari í síma 861-1968.
Myndina þarf að greiða fyrir fermingardaginn og hún verður afhent í kirkjunni eftir 5. maí.