Æskulýðsdagurinn 6. mars kl.11.00
Sunnudagaskólinn, STN(6-9 ára) og TTT (10-12 ára) taka þátt með leik og söng. Ice step junior sýnir dans. Börn úr tónlistaskólum spila. Barnakórskóli kirkjunnar syngur. Eftir messu verður kökusala. Það er fjáröflun Ice step sem heldur alþjóðlegt mót í sumar.
Léttmessa kl.20.00. Hljómsveitin Tilviljun? spilar. Laufey Þóra spilar á píanó. Ice step dansar. Unglingar flytja hugvekju. Veitingar í boði í safnaðarheimilinu eftir messu. Ice-step fjáröflun.