NÝJAR FRÉTTIR:
Við erum búin að bæta við 3ja foreldramorgninum! Hann er í Norðlingaskóla á föstudögum kl.9 – 11.30. Tilvalið fyrir dagforeldra að koma og leyfa börnunum að valsa um á rúmgóðu svæði.
Við erum að flytjast yfir í skólastofur sem heita MYLLUTJÖRN.
Semsagt: á þriðjudögum í safnaðarheimili kirkjunnar kl.10-12, á miðvikudögum í MYLLUTJÖRN kl.12-14, á föstudögum kl.9-11.30 Í MYLLUTJÖRN.