Safnaðarheimili Árbæjarkirkju þriðjudaginn 24. mars kl. 10:30
Þriðjudaginn 24. mars mun Þórgunna Þórarinsdóttir, nuddkennari, kenna undirstöðuatriði í ungbarnanuddi í foreldramorgnum í Árbæjarkirkju. Allir foreldrar hjartanlega velkomnir. Boðið er upp á léttar veitingar.