krilasalmar[1]

Börn úr Krílasálmanámskeiði taka þátt í guðsþjónustunni

Fjölskylduguðsþjónusta kl.11.00 með þátttöku barna úr Krílasálmanámskeiði sem haldið var í kirkjunni í umsjón Guðnýjar Einarsdóttur.

Brúðuleikhús, söngur og biblíusögur. Umsjón með guðsþjónustunni hafa Ingunn djákni og sr. Þór. Undirleikari Kjartan Jósepsson Ognibene.

Vonumst til að sjá ykkur sem flest.  Veitingar á eftir.