Séra Petrína Mjöll Jóhannesdóttir nýr prestur í Árbæjarprestakalli
Biskup Íslands hefur ákveðið að skipa sr. Petrínu Mjöll Jóhannesdóttur í embætti prests í Árbæjarprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra frá 1. ágúst n.k.
By Þór Hauksson|2016-11-24T23:28:12+00:005. júní 2015 | 12:02|