Dagur kærleiksþjónustunnar 30. ágúst. Útvarpsguðsþjónusta kl.11.00. sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari. Organisti Krisztina K. Szklenár. Kirkjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng. Bjarni Gíslason framkvæmdastjóri Hjálparstarfs Kirkjunnar prédikar. Lesar Lexíu og Pistils Ragnheiður Sverrisdóttir djákni og Þorkell Heiðarsson sóknarnefndarmaður. Kristín Ólafsdóttir fræðslufulltrúi kynnir Innanlandsaðstoð Hjálparstarfs Kirkjunnar.
Almenna kirkjubæn flytur Ingunn Björk Jónsdóttir djákni. Lokabæn flytur Jón Baldvin Halldórsson