Allraheilagramessa kl.11.00. Látinna minnst með tendrum kertaljósa. sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Kirkjukórinn leiðir safnaðarfólk í söng. Organisti og kórstjóri er Krisztina K. Sklenár. Sóknarnefndarfólk les ritiningalestra.
Sunnudagaskólinn í safnaðarheimilinu á sama tíma. Söngur, sögur og fræðsla. Kirkjukaffi á eftir.
Léttmessa kl.20.00. Páll Rósinkranz syngur. Hugleiðing sr. Þór Hauksson. Fermingarbörn flytja bænir og lesa ritingalestra. Látina minnst með tendrum kertaljósa. Kirkjukórinn verður með kökubasar til fjáröflunar ferða kórsins til Danmerkur nk. sumar.
Kirkjukaffi á eftir.