Guðsþjónusta kl.11.00
sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Organisti Kristina Kallo Szklenár. Kirkjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng. Sóknarnefndarfólk les ritingagreinar.
Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar í umsjón Margrétar Ólafar djákna. Samvera og kaffi á eftir.