Annan sunnudag hvers mánaðar er boðið upp á fjölskylduþjónustu. Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 13. september kl. 11.00
Nýtt sunnudagaskólaefni, brúðuleikhús og mikill söngur. Prestar sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir og sr. Þór Hauksson . Undirleikur Kjartan Jósefsson Ognibene. Jón Heiðar Þorkelsson leikur á hljóðfæri.
Kaffi, djús og ávextir að lokinni guðsþjónustu.