Til að auðvelda foreldrum/forráðamönnum aðgengið að rafrænni skráningu fermingarfræðslu höfum við sett upp tengil undir liðnum "Ekki missa af þessu" hægra megin á síðunni.  Aðgengilegt og auðvelt.  Gangi ykkur vel.

Prestarnir