Fjölskylduguðsþjónusta á sunnudag. Margrét Ólöf og sr. Sigrún leiða stundina. Við syngjum og Hafdís leikur undir á flygilinn. Biblíusögur, bænir og gott samfélag. Boðið upp á grillaðar pylsur að stundinni lokinni. Brúum kynslóðabilið og fylgjum börnunum okkar í kirkju á sunnudaginn. Velkomin