Undirbúningur fyrir fermingafræðslu í Árbæjarkirkju 2010-2011 og fermingar vorið 2011 er nú hafinn. Við byrjum með stuttum kynningafundi fyrir foreldra þriðjudaginn 8.júní kl 17.30
Skráning fer fram á http://ferming.kirkjan.is , Árbæjarsókn valin í flipanum og skráð eftir ósk um fermingardag og tíma. Raðað er í fræðsluna eftir fermingardögum.