Guðsþjónusta kl.11.00. dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur R-eystra þjónar fyrir altari og prédikar. Krisztina Kalló Szklenár organisti. Kirkjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng.
Athugið – Klukkan 10.00 árdegis verður dr. Sigurjón Árni með fyrirlestur um "Iðrun og fyrirgefningu." Kaffiveitingar á eftir.