Kvenfélags Árbæjarsóknar

Nóvemberfundur Kvenfélags Árbæjarsóknar verður haldinn mánudaginn

2. nóvember kl. 20 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju

Gestur fundarins verður Þórunn Eva Guðbjörg Thaba einkaþjálfari og kynnir nýútkomna bók sína Glútenfrítt líf

Kaffiveitingar kr. 1000

Allir velkomnir, fjölmennum

Stjórnin