Þriðjudaginn 1. desember kl. 10:00 mun Petrína Mjöll Jóhannesdóttir, fjalla um sjálfsstyrkingu eftir barnsburð. Foreldramorgnar eru alla þriðjudaga kl. 10.00 – 12.00 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju og alla miðvikudaga kl. 9:30 – 11:30 í félagsmiðstöðinni Holtinu Norðlingaholti.
Boðið er upp á morgunverð. Spennandi dagskrá, uppákomur og fyrirlestar einu sinni í mánuði. Allir nýbakaðir foreldrar velkomnir.