Fjölskylduguðsþjónusta kl.11.00.
Söngur, sögur og leikir
Margrét Ólöf djákni leiðir stundina með sínu fólki.
Kirkjukaffi á eftir. Börnin hafa aðstöðu til að föndra og lita á meðan fullorðna fólkið hittist og ræða málefni líðandi stundar.
Látið sjá ykkur! Það verður vel tekið á móti ykkur!