Kórafoss-Sunnudaginn 7. október er guðþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. Sunnudagaskólinn byrjar að þessu sinni uppi í kirkju en síðan er gengið niður í safnarheimili.
Prestur Sr. Þór Hauksson. Gestarkór þennan sunnudaginn er Strætókórinn. Kirkjukór kirkjunnar leiðir almennan safnaðarsöng undir stjórn Krisztinar Kalló Szklenár.
Umjón með sunnudagaskólanum hafa Ingunn og Valli.