Taizé messa kl.11.00. sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og flytur hugleiðingu. Krisztina K. Szklenár organisti. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimilinu. Kaffi, djús og meðlæti á eftir.
Hvað er Taizé? Taizé á rætur sínar að rekja til þorpsins Taizé í Suður Frakklandi. Fyrir áhugasama er auðveldast að "gúggla" Taizé. Koma síðan á Taizé messu í Árbæjarkirkju.