Fermingar 2017
Talsvert hefur verið spurt um fermingardaga 2017. Því er okkur ljúft að tilkynna að hér í Árbæjarkirkju verður fermt þann 2. 9 og 13 apríl á næsta ári. Sent verður bréf til foreldra og forsjármanna þeirra barna sem eru í sókninni og eru á fermingaraldri. Þá verður einnig opnað fyrir skráningu hér á heimasíðu kirkjunnar og nánari upplýsingar um undirbúning fermingar.