þriðjudaginn 3. maí kl. 10:00 mun Bergljót Inga Kvaran, hjúkrunarfræðingur, veita ráðgjöf um næringu barna. Allir foreldra velkomnir. Boðið upp á léttan morgunverð.
Framundan í maí eru fleiri fræðsluerindi. Þann 17. maí mun Ingibjörg Leifsdóttir, svefnráðgjafi, verða með fræðslu og ráðgjöf um svefn barna.