Í sumar frá og með 5. júní bjóðum við upp á léttar sumar messur. Helgistundin byggist á léttum sumarsálmum og stuttri hugleiðingu ásamt ritningalestri. Fyrsta sumar-messan er nk. sunnudag kl.11.00.
Sumar messur- Guðsþjónusta kl.11.00. sr. Þór Hauksson flytur hugleiðingu. Kristina K. Szklenár organisti og kórstjóri. Kirkjukórinn leiðir ljúfan sumarsöng. Kaffi og meðlæti á eftir.