Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00. Brúðuleikhús, söngur og gleði. Million Shiferaw og Ahmed Nur Abib frá Eþíópíu koma í heimsókn og kynna vatnsverkefni Hjálparstarfs kirkjunnar. Prestur sr. Þór Hauksson ásamt Ingunni Björk Jónsdóttur, djákna. Undirleikur Benjamín Gísli Einarsson. Fermingarbörn sérstaklega boðin til guðsþjónustunnar.