Guðsþjónusta kl.11.00. Prestar safnaðarins þjóna fyrir altari. Vænst er þátttöku fermingarbarna vorsins 2010 og forráðamanna þeirra. Sunnudagaskólinn í safnaðarheimilinu á sama tíma.
Eftir guðþjónustuna er fundur með /foreldrum/forráðámönnum fermingarbarna og námskeiðsskráning. Á fundinum verður farið yfir helstu dagsetningar vetrarins. Námsefnið og fræðarar námskeiðsins kynntir.