albert-eirikssonJólafundur Kvenfélag Árbæjarsóknar

Verður haldinn 5. des. 2015 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju og hefst kl. 19.00 –  mæting kl. 18.45

Dagskrá

Jólahugvekja

Gestur

Albert (eldar) Eiríksson

Söngur, sögur og góða skapið.

Jólahlaðborð

Verð. 5.500 (hægt að greiða m. korti)

Jólapakkaskipti komið með jólapakka(hámark 1000kr)

Allir velkomnir

Skráning er í síma 866-8556-Alda eða Magnhildur 856 1528 f.4.des.. 2016

Stjórnin