Guðsþjónusta kl.11.00. sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Kristina Kalló organisti. Kirkjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar. Umsjón með honum hafa Fritz og Díana. Léttar veitingar á eftir.
Gospelandakt kl.17.00. Gospel kór kirkjunnar syngur nokkur lög. Stjórnandi kórsins er Ingvar Alfreðsson