Sunnudaginn 26 mars næstkomandi verður haldið upp á 30 ára vígsluafmæli kirkjunnar með hátíðarmessu kl.11.00
Í tilefni tímamótana verður boðið upp á veglega tónlistarveislu í kirkjunni vikurnar fyrir vígsluhátíð og eitthvað fram á vorið.
Tónlistardagskrá í tilefni 30 ára
vígsluafmæli Árbæjarkirkju 26.mars 2017
- febrúar, kl. 16:00 – Tónleikar í Árbæjarkirkju
Kór Árbæjarkirkju, stjórnandi Krisztina K. Szklenár.
Kór Grafarvogskirkju, stjórnandi Hákon Leifsson.
Kór Grafarholtskirkju, stjórnandi Hrönn Helgadóttir.
Vox Populi, stjórnandi Hilmar Örn Agnarsson
Ókeypis aðgangur!
- febrúar Guðsþjónusta kl.11.00
- febrúar kl.11.00 Barnakór Seljakirkju syngur. Stjórnandi Rósalind Gísladóttir.
- mars, kl. 20:00 – Tónleikar með hljómsveitum (létt tónlist )
Hljómsveitirnar – Lame Dudes, Spaðar, Anna Sigga Helgadóttir og Aðalheiður Þorsteinsdóttir.
Ókeypis aðgangur!
- mars, kl. 11:00 – Gospelmessa
Gospelkór Árbæjar og Bústaðarsafnaða
- mars, kl. 12:00 Kyrrðarstund
Sverrir Sveinssonar leikur á Cornett
- mars, kl.11:00 – Hátíðarmessa Útvarpsmessa
Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands prédikar. Prestar safnaðarins þjóna fyrir altari.
Frumfluttir kaflar úr passíunni -Píslargráti- eftir Sigurð Bragason, sem var saminn fyrir Árbæjarkirkju.
- mars, kl. 20:00 – Afmælistónleikar Skúli Sverrissin bassaleikari, Vox Populi, Regina Ósk syngur.
Aðgangur ókeypis!
- apríl (föstudagurinn langi), kl. 12:30 – Stabat Mater eftir Pergolesi
Hanna Dóra Guðbrandsdóttir og Rósalind Gísladóttir einsöngvarar
Aðgangur er ókeypis !
- maí, kl. 20:00 – Tónleikar kórs Árbæjarkirkju
Frumflutningur á tónverkinu Píslargráti eftir Sigurð Bragason.
Ókeypis aðgangur er á alla viðburðina.