Þriðjudaginn 28. febrúar kl. 10:00 mun
Margrét Júlíana Sigurðardóttir, tónlistarmaður, kynna Mussila, sem er nýjung í tónlistaruppeldi barna og hefur á síðasta ári hlotið margar viðurkenningar. Allar mömmur og pabbar velkomnir með krílin sín. Boðið upp kaffi og léttan morgunverð.