Prestarnir: Petrína Jóhannsdóttir og Þór Hauksson þjóna fyrir altari.
Dóra Sólrun Kristinsdóttir djákni prédikar
Bryndís Erlingsdóttir syngur einsöng. Aldraðir lesa ritninglestra dagsins
Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng. Söngfuglar kór eldri borgara syngur.
Harmonikuleikari Ragnar Levi.
Handavinnusýning eldri borgara
Hátíðarkaffihlaðborð Soroptimistakvenna í safnaðarheimili kirkjunnar eftir messu.
Opnum myndlistarsýningar Ingvars Þorvaldssonar málara. Til sýnis eru olíu og vatnslitarmyndir sem hann hefur málað.