Guðsþjónustu dagsins sjá fermingarbörn sem sótt hafa ágúst fermingarnámskeiðið. Börnin sjá að mestu um alla liði guðsþjónustunar. Ritningalestur, tónlistaflutning, túlkun á guðspjalli dagins. Eftir guðsþjónustu eru foreldrar/forráðamenn barnana boðið til stutts fundar um starfið sem framundan er í fermingarfræðslunni í vetur.