Guðþjónustan á sunnudaginn hefst kl.11.00. Tendrað verður á fjórða kerti aðventukransins eða Englakertinu. dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur Reykjavíkurprófastsdæmis eystra þjónar fyrir altari og prédikar. Krisztina K. Szklenár organisti. Kirkjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng. Kirkjukaffi og meðlæti á eftir.