Árelía Eydís Guðmundssdóttir heimsækir foreldramorgna í Norðlingaholti.
Þann 27. febrúar mun Árelía Eydís Guðmundssdóttir fjalla í foreldramorgnum um sjálfstyrkingu eftir barnsburð.
Foreldramorgnar eru í Safnaðarheimili Árbæjarkirkju alla þriðjudaga kl. 10-12 og félagsmiðstöðinni Holtinu, Norðlingaholti (gamla Mesthúsið) alla miðvikudaga kl.9:30-10:30. Allir nýbakaðir foreldrar velkomnir