Guðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Sigrún Óskarsdóttir sem er söfnuðinum að góðu kunn prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Árbæjarkirkju syngur og Kjartan Sigurjónsson er organisti. Sunnudagaskólinn er á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjá Önnu Sigríðar og Aðalheiðar. Kaffisopi og samfélag eftir guðsþjónustuna.