Nuddkennari kennir undurstöðuatriði í ungbarnanuddi í foreldrarmorgnum
Þriðjudaginn 19. mars mun Þórgunna Þórarinsdóttir hómópati og nuddkennari kenna undirstöðuatriði í ungbarnanuddi. Allir foreldrar hjartanlega velkomnir. Foreldramorgnar eru nú á tveimur stöðum í sókninni. Í safnaðarheimili Árbæjarkirkju á Þriðjudögum kl. 10 – 12 í félagsmiðstöðinni Holtinu Norðlingaholti (gamla Mesthúsið) á miðvikudögum kl. 9:30 – 11:30. Boðið er upp á léttar veitingar.