Guðsþjónusta á Allra heilagra messu kl. 11:00. Við minnumst þeirra sem látin eru og þökkum þeirra samfylgd. Tendrum ljós og njótum helgi og friðar. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Krisztinu Kalló organista. Sr. Petrína Mjöll prédikar og þjónar fyrir altari.
Sunnudagaskólinn er á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjá. Önnu Sigríðar og Erlu Mistar.