Taizé-guðsþjónusta kl. 11:00. Sungnir eru einfaldir Taizésöngvar og áhersla lögð á kyrrð og notalegheit. Kór Árbæjarkirkju leiðir sönginn undir stjórn Krisztinu Kalló og sr. Petrína Mjöll þjónar fyrir altari.
Sunnudagaskólinn er á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjá Önnu Sigríðar og Aðalheiðar. Messukaffi.