Útvarpsguðsþjónusta kl.11.00. sr. Sigrún Óskarsdóttir þjónar og prédikar. Kristina K. Szklenár organisti. Kirkjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng. Messuþjónar flytja ritningarlestra dagsins. Sunnudagskólinn á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar. Söngur sögur og leikir. Eftir guðsþjónusturnar er aðalfundur safnaðarins haldin kl.12.00. Venjuleg aðalfundarstörf.