Árbæjarsöfnuður óskar eftir barnakórsstjóra frá 1. september næstkomandi. Verið er að stofna nýjan barnakór við kirkjuna, þar sem fyrir er blómlegt barnastarf.
Umsóknarfrestur er til og með 5. júní.
Umsóknir sendast til:Árbæjarkirkjav/Rofabæ, 110 Reykjavík eða kristin@arbaejarkirkja.is