Náttfatapartý föstudaginn 3. maí
Nú er loks komið af náttfatapartýinu, sem allir TTT krakkar hafa beðið eftir. Við hittumst kl. 17 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju og verðum til kl. 22:00. Unnið verður í smiðjum. Það sem þarf að taka með er:
Fullt af góðu skapi og jákvæðni, náttföt og bangsa
Boðið verður upp á eina máltíð