Vikuna 13.-17. maí er kynnisferð á dagskrá TTT-starfsins. Farið verður í Emmess ís miðvikudaginn 15. maí kl. 15. Gengið inn fyrir aftan húsið. Þetta verður örugglega gómsæt kynnisferð.
TTT-starfið er fjölbreytt tómstundastarf fyrir börn á aldrinum tíu til tólf ára þar sem kristileg gildi eins og náungakærleiki, umburðarlyndi, leikur og gleði fara saman. Nánari upplýsingar um skráninu og dagskrá TTT- starf Árbæjarkirkju er að finna hér á síðunni undir flokknum börn.[/fusion_builder_column][/fusion_builder_row][/fusion_builder_container]