Barnastarfið er komið í sumarfrí en foreldramorgnar og æskulýðsfélagið saKÚL halda þó áfram fram til 1. júní. Barnastarfið hefst svo aftur í september. Börnin fá sent heim skráningablað í pósti. Æskulýðsstarfsmenn þakka kærlega fyrir veturinn og hlakka til að sjá ykkur aftur í haust.