Í ljósi samkomubanns sem sett var á aðfaranótt mánudagsins 16. mars hefur Árbæjarkirkja ákveðið að fella niður allt safnaðarstarf, svo lengi sem samkomubannið stendur.
Þar með talið allt barnastarf, æskulýðsstarf, foreldramorgna, starf fullorðinna, messur og guðsþjónustur, sunnudagaskóla, kyrrðar og helgistundir, kóræfingar, námskeið og femingarfræðsla.
Kirkjan er opin frá 10:00- 14:00 alla daga nema föstudaga. Síminn er 587-2405. Prestarnir eru til viðtals hvort heldur í síma eða í bókuðum viðtölum. Best er að hafa samband í síma eða í tölvupósti. Sr. Þór Hauksson. Netfang: thor@arbaejarkirkja.is og sími 897-7298. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdótttir. Netfang: petrina@arbaejarkirkja.is og sími 690-0775.