Útvarpsguðsþjónusta sunnudaginn 16. júní kl. 11 Prestur er sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir. Organisti er Krisztina K. Szklenár. Anna Sigríður Helgadóttir syngur einsöng og leiðir söng. Gréta Salóme Stefánsdóttir leikur einleik á fiðlu. By Ingunn Björk Jónsdóttir|2016-11-24T23:41:33+00:0013. júní 2013 | 17:34| Deildu þessari frétt: FacebookX